Áskorun til borgaryfirvalda um úrbætur á lóð Háteigsskóla

Athugasemdir

#28

Skólalóðin er algerlega til skammar og tilhugsunin um að þau áform byggja svona þétt upp við skólann með tilheyrandi bílaumferð er allt annað en notaleg! Hlúum að börnunum og gefum þeim pláss til að leika sér.

(Reykjavík, 2017-02-20)

#38

Ég er foreldri barns í Háteigsskóla, og ástandið er fyrir neðan allar hellur

(Reykjavík, 2017-02-20)

#46

Það er ekki lengur hægt að bjóða börnunum, starfsfólkinu og foreldrum upp á þessar aðstæður.

(Reykjavík, 2017-02-20)

#52

Þessi skólalóð er búin að vera til skammar lengi. Laga þarf frárennsli, skipta um undirlag (sjá undirlag við Hlíðarskóla), úrelt leiktæki og körfuboltakörfur Ég tel að stærð skólalóðarinn sé ekki vandamál svo lengi sem ný byggð skapi ekki skugga á lóðinni og að hún verði uppbyggð með skynsamlegum hætti.

(Reykjavík, 2017-02-21)

#53

Bara algjörlega fyrir neðan allar hellir að bjóða fólki uppá skólalóðina í þessu ástandi!

(RVK , 2017-02-21)

#54

Það er ólíðandi hvað umbætur á lóð við Háteigsskóla hafa dregist. Aðstæður á lóðinni hafa dregist langt aftur úr öllum öðrum skólalóðum í Reykjavíkurborg. Það er eins og að hún verði alltaf afgangs og það er til skammar að skólabörn finni fyrir því.

(Reykjavík, 2017-02-21)

#72

Af því eg var i þessum skóla

(Reykjavík, 2017-02-21)

#73

Óboðlegt fyrir unga fólkið okkar.

(Reykjavík, 2017-02-21)

#75

Ég skrifa undir því ég vill bæta skólalóðina

(Reykjavík, 2017-02-21)

#76

Nenni ekki að skornir minir verða blautir

(Reykjavík , 2017-02-21)

#92

Ósómi af þessu.

(Reykjavík, 2017-02-21)

#96

Ég á barn í Háteigsskóla - algjörlega óviðunandi.

(Reykjavík, 2017-02-21)

#102

Ekki hægt að bjóða börnunum upp á svona.

(Reykjavík, 2017-02-21)

#119

Skólalóðin er ónýt.

(Reykjavík, 2017-02-22)

#121

Ég er nemandi í Háteigsskóla og þetta ástand er ósættanlegt.

(Reykjavík, 2017-02-22)

#122

Í alvöru, þetta er ekki bjóðandi börnum.

(Reykjavík, 2017-02-22)

#128

Ástand skólalóðar Háteigsskóla hefur um langa hríð verið algjörlega óásættanlegt, eftir að skúrar fyrir frístundasstarf nemenda voru byggðir á lóðinni. Stór hluti lóðarinnar er eitt drullusvað, sérstaklega í votviðri eins og hefur verið ríkjandi á þessu skólaári 2016-2017, eins og sést á meðfylgjandi myndum. Í frosti verður svæðið allt einn svellbunki.

(Reykjavík, 2017-02-26)

#150

Barnið mitt er í skólanum og það bráðvantar úrbætur.

(Reykjavík , 2017-02-28)

#151

Þessi pollur er pirrandi

(Reykjavík, 2017-02-28)

#152

Loðin er allt of lítil og standi til að stækka skólann er það af og frá miðað við núverandi ástand.

(Reykjavik, 2017-02-28)

#153

Börnin þurfa að hafa leiksvæði í lagi og hættulaust

(Reykjavík, 2017-03-01)

#155

því barnið mitt er í þessum skóla og ég lýsi stuðningi mínum yfir því að eitthvað verði að gert! Lóðin er með þeim légegri sem ég hef séð á höfuðborgarsvæðinu.

(Reykjavík, 2017-03-09)

#160

Skólalóð Háteigsskóla sem er þegar er lítil og á að skerða enn fremur í trássi við vilja íbúa í hverfinu er illa viðhaldið og eitt drullusvað þegar að rignir og glerhál og stórhættuleg þegar að frystir á veturna.

(Reykjavík, 2017-09-26)

#163

My son goes to Háteigsskola. It is unacceptable for our kids (and us) to have to go through or around this unsightly mud and puddle of water. Please do something to make it better and safer for everyone.

(Reykjavík , 2017-09-28)