Við viljum hækka skatt á kjöt-og mjólkurvörur

Athugasemdir

#8

Við eigum bara eina jörð

(Reykjavík, 2018-10-09)

#13

There is no planet B

(Reykjavík, 2018-10-10)

#20

Ég vil styðja hvert það famtak sem kannski hefur einhver áhrif á loftslagsstefnu Íslands.

(Amsterdam, 2018-10-10)

#30

Loftslagsbreytingar þarf að taka alvarlega.

(Reykjanesbær, 2018-10-10)

#44

Hvort þykir okkur mikilvægara, að leyfa okkur allt og skemma jörðina sem við búum á, eða leyfa okkur nánast allt og vinna með jörðinni? Því það er alveg hægt líka.

(Hafnarfjörður, 2018-10-10)

#50

Uhm útaf augljósum ástæðum!

(Reykjavík, 2018-10-10)

#69

Af því að þetta er bara rétt

(Akureyri, 2018-10-10)

#74

Hef áhyggjur af minni og komandi kynslóðum.

(Reykjavík, 2018-10-10)