Útiklefar í Nauthólsvík

Athugasemdir

#7

Til að halda heilsu stunda ég sjóböð og heitt á eftir í potti/gufu. Nauthólsvíkin hefur því mikilvægu hlutverki að gegna í mínu lífi. Potturinn er án klórs og þ.a.l. góður fyrir fólk með efnaóþol, eins og mig. En í búningsklefunum eru notuð ilmefni og því oft erfitt fyrir fólk eins og mig að athafna sig þar. Það væri því mikil heilsubót að hafa góðan útiklefa með heitri sturtu.

Sveinlaug Sigurðardóttir (Reykjavík , 2022-08-22)

#18

aðstaðan í nauthólsvík er löngu sprungin

Elsa Valsdóttir (Reykjavík, 2022-08-23)

#21

Núverandi aðstaða er löngu sprungin.

Ásdís Auðunsdóttir (Reykjavík, 2022-08-23)

#27

Það er nauðsynlegt að hafa þetta val þegar mikið er að gera

Rakel Rut Guðmundsdóttir (Reykjavík , 2022-08-23)

#33

Aðstaðan löngu sprungin og fyrir þau okkar sem stunda sjóinn að staðaldri mætti vera betri aðstaða

Anney Bæringsdóttir (Reykjavik, 2022-08-23)

#41

Ég stunda sjósund í Nauthólsvík reglulega og tel að útiaðstaða væri frábær viðbót, sérstaklega á góðviðrisdögum.

Vilborg Helgadóttir (Reykjavík , 2022-08-23)

#47

Inni aðstaðan er því miður löngu sprungin sérstaklega á sólardögum svo það væri gott að hafa annan möguleika.

Katrín Þórðardóttir (Reykjavík , 2022-08-23)

#49

Aðstaðan í Nauthólsvík er sprungin og því væri frábært að fá viðbótaraðstöðu.

Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir (Álftanes, 2022-08-23)

#51

Mér finnst mikilvægt að fólk með efnaóþol hafi kost á ilmefnalausum útiklefa og finnst það í anda sjósundsins og þess að vera úti í náttúrunni að geta notið útiklefa.

Sóley Stefánsdóttir (Reykjavík, 2022-08-23)

#52

Ég skrifa undir vegna þess að ég vil getað skipt um án þess að fara inn í aðatöðuna

Gróa Kristjánsdóttir (Seltjarnarnes, 2022-08-23)

#56

Dásamlegt að vera í útiklefa auk þess er aðstaðan í Nauthólsvík löngu sprungin.

Sigrún Þ (Mosfellbæ, 2022-08-23)

#66

Löngu kominn tími á útiaðstöðu við Nauthólsvík, mikið af fólki sem nýtir svæðið.

Jóhanna Fríða Dalkvist (Njarðvík, 2022-08-24)

#71

Mikil þrengs og hiti myndast á álagstímum í búningsaðstöðu, og væri til mikilla bóta að að bjóða upp á útiklefa

Ólöf Jóna Friðriksdóttir (Reykjavík , 2022-08-24)

#74

Utiklefar eru snilld

Valgerður Maack (Reykjavík , 2022-08-24)

#86

Ég skrifa undir vegna þess að ég stunda sund í Nauthólsvík og mér finnst aðstaðan þar vera orðin of lítil miðað við fjölda fólks sem sækir staðinn.
Bestu kveðjur

Guðbjörg Björnsdóttir (Reykjavík , 2022-08-25)

#91

Það er nauðsynlegt að hafa úti aðstöðu þegar mikið álag er og einnig vilja sumir nota svoleiðis aðstöðu.

Bergþóra Johannsdottir (Reykjavík, 2022-08-25)

#95

Hef notað frábæra aðstöðu í Nauthólsvík í átta ár en vegna mikillar aðsóknar er brýnt að rýmka opnunartíma og bæta aðstöðu. Útiklefar góð hugmynd í þá átt .

Áslaug Nanna Ingvadóttir (Reykjavík, 2022-08-26)

#96

Ég fór að stunda sjóinn til að minnka bólgur í líkamanum eftir slys. Ég held geðheilsu að komast í sjóinn. En þröngt er á þingi ansi oft.

Aðalbjörg Kristinsdóttir (Garðabær , 2022-08-26)

#100

Það er frískandi að nota útiklefa eftir sund. Erfitt getur verið, á álagstímum, að athafna sig í klefanum sem fyrir er. Loftræsting er mjög léleg þar.

Kristín Helgadóttir (Kópavogur , 2022-08-28)

#110

Búningsaðstaðan sem er fyrir annar stundum ekki gestum svo fólk getur hvergi lagt frá sér fatnað. Útiklefi gæti dreift álagi, auk þess er útiklefi eitthvað sem ég myndi alltaf nota allan ársins hring.

Ólafsson Hinrik (Kópavogur , 2022-09-08)

#111

Ég á erfitt með að þola ilmefni sem oft eru notuð af gestum og það myndi muna miklu að vera úti þar sem efnin safnast ekki upp í lokuðu rými

Heiða Mjöll Stefánsdóttir (Reykjavík , 2022-09-23)Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...