Vinsælustu undirskriftalistarnir á síðastliðnum 12 mánuðum
Ísbúð huppu til Reykjanesbæjar
Ísbúð huppu er vinsæl ísbúð, hún er á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu ásamt því að vera á Selfossi. Fólk sem býr á Suðurnesjum þurfa því að gera sér ferð á höfuðborgarsvæðið til að fá sér ís hjá þeim. Mörgum þykir þessi ís vera einn af þeim bestu, ef ekki sá allra besti ísinn.😉 Fékk þessa frábæru hugmynd að starta undirskriftasöfnun eftir að Tryggvi í þarf alltaf að vera grín stakk uppá þessari hugmynd að búa til undirskriftalista í podcast þættinum þeirra í umræðunni um að það hefur verið
Útbúinn: 2021-02-24
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 224 | 224 |
12 mánuðir | 224 | 224 |
Bundið slitlag á Grafningsveg
Við viljum að Vegagerðin klári að leggja bundið slitlag á Grafningsveg nr 360. Nú í sumar verður búið að leggja bundið slitlag á Grafningsveg frá Úlfljótsvatni að Hagavík við Þingvallavatn. Þegar því lýkur verður hægt að aka hringin í kringum Þingvallavatn og Úlfljótsvatn að undanskildum rúmlega 1 km kafla frá brúnni við Írafoss og að gatnamótum Grafningsvegar nr. 360 og Grafningsvegar neðri nr 350 Vegagerðin hefur síðustu ár heflað þennan vegkafla án þess þó að bæta efni í hann og standa því s
Útbúinn: 2020-07-27
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 193 | 192 |
12 mánuðir | 193 | 192 |
Endurskoðun á banni á einstökum hunda tegundum eða svokölluðum bannlista MAST
Við viljum gjarnan að tekin verði upp endurskoðun á banni á einstökum hunda tegundum á lista MAST yfir bannaðar tegundir á Íslandi. Við viljum gjarnan að stuðst verði við rök og skynsemi þegar kemur að því að meina eigendum hunda sinna og eða innflutning á bönnuðum tegundum sem hafa verið á þessum lista á þeim forsendum að "þetta séu hættulegar tegundir". Við viljum gjarnan að hófs sé gætt í tegunda fordómum og þá að lágmarki að staða hvers eiganda og hunds sé metin útaf fyrir sig þegar kemur að
Útbúinn: 2020-07-09
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 156 | 148 |
12 mánuðir | 156 | 148 |
Við mótmælum kynningarfyrirkomulagi og geysimiklu bygingarmagni á miðbæjarsvæði Kópavogs
Við mótmælum! Bæjarstjórn Kópavogs kynnir um þessar mundir nýtt skipulag fyrir miðbæ Kópavogs. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 29. apríl 2020. Í þessu nýja skipulagi er fyrirhuguð geysiþétt byggð, ein sú þéttasta sem þekkist á Íslandi með nýtingarhlutfall 8,2 á sumum byggingareitum. Samkvæmt skipulagstillögunni er gert ráð fyrri þéttri og hárri byggð fyrir framan suður og vestur glugga fjölda íbúða í Hamraborg, Fannborg og Hrímborg. Hæð sumra þessara fyrirhuguðu bygginga samsvarar a
Útbúinn: 2020-04-17
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 145 | 145 |
12 mánuðir | 145 | 145 |
Friðum Langasand.
Friðum Langasand. Við undirituð skorum á bæjaryfirvöld Akraneskaupstaðar að endurskoða framkvæmdir við Langasand og tryggja óraskaða framtíð hans. Það sem tapast af Langasandi við þær framkvæmdir sem nú er verið að gera er vissulega ekkert í líkingu við það sem gert var þegar sementsverksmiðjan var reist. En við slíka framkvæmd þarf að hafa í huga hvert samhengið er. Hér er ekki aðeins um lítið rask á sandinum að ræða heldur viðbót við þau spjöll sem unnin hafa verið. Björn þór Björnsson orðar þ
Útbúinn: 2020-10-19
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 119 | 113 |
12 mánuðir | 119 | 113 |
Minnkum sjávarplastsmengun við strendur Íslands!!
Gífurleg plastmengun er á ströndum Íslands og ber sjávarútvegur mikla ábyrð á því. Sjávarplast hefur vond áhrif á umhverfið okkar, lífríki og okkur sjálf. Með þessari undirskritfarsöfnun skorum við á íslensk sjávarútvegsfyrirtæki til þess minnka plastnotkun sína. Að öll sjávarútvegsfyrirtæki fylgi reglugerð um merkingu veiðarfæra og töpuð veiðarfæri. Einnig að Sjávarútvegsfyrirtæki verði gagnsæ og gefa betri og auðfinnanlegri upplýsingar um plastnotkun sína. #PlastEftirlitið
Útbúinn: 2020-12-02
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 106 | 102 |
12 mánuðir | 106 | 102 |
Undirrituð eru ósátt við uppsetningu á prófatöflu, nánar tiltekið hversu stuttur tími er fyrir lokaprófið í Almenn Sálfræði.
Undirrituð eru ósátt við uppsetningu á prófatöflu, nánar tiltekið hversu stuttur tími er fyrir lokaprófið í Almenn Sálfræði. Vitað er að lokaprófið í Almennri Sálfræði sé þyngsta prófið, enda mikið efni og aðal áfanginn. Nemendur í fyrra fengu 4 eða 5 daga fyrir prófið og ætlast er til að það sama gildir um alla nemendur í Sálfræðinni. Undirrituð vilja fá sanngjarnan tíma fyrir lokaprófið í Almennri Sálfræði, rétt eins og nemendur á undan hafa fengið.
Útbúinn: 2020-10-05
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 92 | 92 |
12 mánuðir | 92 | 92 |
Krafa um að ákvörðun um styttingu lokaprófs í Tölfræði I verði endurskoðuð.
Til Sálfræðideildar HÍ, Við undirrituð mótmælum ákvörðun Sálfræðideildar að lokapróf í Tölfræði I verði stytt, þannig að aðeins 10 krossaspurningar verði lagðar fyrir. Nýja fyrirkomulagið er hugsað til að koma til móts við einstakar aðstæður vegna COVID-faraldursins. Þessi ákvörðun er dæmi um hagræðingu sem bitnar óhóflega mikið á nemendum, en slíkar ráðstafanir hafa markað námskeiðið frá upphafi misseris. Próf fyrri ára voru 20 spurningar og 3 tímar. Stytta þurfti próftímann um klukkutíma vegna
Útbúinn: 2020-11-17
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 90 | 90 |
12 mánuðir | 90 | 90 |
Við viljum malbikaðann hjólastíg á milli Hveragerðis og Selfoss.
Ég krefst þess að fá malbikaðann hjólastíg á milli Hveragerðis og Selfoss svo ég geti kíkt í kaffi til hans Jón Arons á rafhjólinu mínu!
Útbúinn: 2020-06-09
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 88 | 87 |
12 mánuðir | 88 | 87 |
7351556
Undirrituð eru ósátt við frestun hlutaprófa og mismunun á háksólanemum. Sálfræðinemar fá ekki að taka heimapróf á meðan aðrar deildir fá að taka hlutapróf heima. Að fresta prófum til lok annar eykur stress, álag og andlegalíðan. Undirrituð vilja fá að taka prófin heima til þess að minnka álag í lok annar. Miðað við ástandið í landinu þá munu fleiri hlutapróf hitta á sama tíma. Við frestun hlutaprófa þá eykst álag í lok annar, minni tími milli annarra hlutaprófa og einnig mjög stuttur tími í lo
Útbúinn: 2020-10-05
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 86 | 86 |
12 mánuðir | 86 | 86 |