Vinsælustu undirskriftalistarnir á síðastliðnum 12 mánuðum
Áskorun til bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar
Við foreldrar barna (og aðrir sem hafa áhuga á málefninu) í grunn- og leikskólum Suðurnesjabæjar skorum hér með á fræðsluþjónustu Suðurnejsabæjar að vinna að því að sameina starfs- og skipulagsdaga a.m.k. í hvorum bæjarkjarna fyrir sig með þeim hætti að þeir verði (eins og við verður komist) á sömu dögum í Gefnarborg og Gerðaskóla og svo í Sólborg og Sandgerðisskóla. Hefur undirrituð t.a.m. fengið þær upplýsingar frá íbúa og varamanni bæjarstjórnar í Vogum að þetta fyrirkomulag hafi verið tekið
Útbúinn: 2022-10-03 Tölfræði
Steindi í skaupið!
Við viljum að Steindi komi aftur í Áramótaskaupið á þessu ári 2022. Við ásamt flestum Íslendingum söknum hans í Áramótaskaupinu. Okkar helsti draumur er að Steindi komi til baka. Til þess að sjá þennan draum rætast höfum við ákveðið að safna undirskriftum. Ef við fáum 1000 undirskriftir þá munum við prenta hann út og afhenda dagskrárgerðarstjóra RÚV.
Útbúinn: 2022-01-01 Tölfræði
Opnun á gamla þjóðveginum
Gamla þjóðveginum hefur nú verið lokað fyrir allri umferð vegna þess að hrossa eigendur hafi farið fram á það svo þeir geti notað veginn til eigin nota. Ákvörðun um að loka veginum var tekin af akraneskaupstað að beiðni hesta félagsins Dreyra. Það var ekki óskað eftir áliti bæjarbúa á þessu máli og gengið þvert gegn þeirra skoðun og þessi ákvörðun hvergi auglýst né kynnt. Ástæðan fyrir því að þessi undirskriftarlisti var gerður er sú að við sem bæjarbúar höfum rétt á því að fara þarna um þett
Útbúinn: 2022-02-13 Tölfræði
Betri lìfskjör fyrir öryrkja og eldriborgara
Viđ Mòtmælum þeirri erfiđu stöđu sem viđ öryrkjar og eldri borgarar höfum bùiđ viđ ì fl àr. Þessar ađstæđur eru ekki manni bjòđandi og eru bætur ekki ì takt viđ raunveruleikann og eru allar þessar skerđingar skammarlegt. Viđ viljum ekki fl svikin loforđ. Viđ settum okkur ekki viđ þetta àstand. Viđ viljum ađ okkur sè sýnt virđing og fà ađ lìfa mannsæmandi lìfi eins og hver annarr. Viđ skiptum lìka màli. Okkar lìf og velferđ skiptir màli. Viđ skorum à rìkistjòrnina ađ gera breytingar à okkar
Útbúinn: 2021-12-12 Tölfræði
Let's keep the current shift plan 7-7
Við starfsfólk Öyggismiðstöðvarinar viljum halda í núverandi vaktaplan. Þess vegna gerum við þennan undirskriftalista til þess að skora á stjórnina að halda í núverandi vaktaplan því þetta er vilji starfsfólksins. EnglishWe the staff of Öryggismiðstöðin want to keep the current shift schedule. That's why we are making this petition to call on the board to keep the current shift plan because this is the will of the staff
Útbúinn: 2023-01-23 Tölfræði
Áskorun á ríkisstjórn Íslands og lögregluyfirvöld til að gefa cannabisefni til framleiðslu Cannabis Oil
Við skorum á að íslensk yfirvöld gefi öll kannabisefni (cannabis sativa, cannabis indica) sem lögreglan leggur hald á til aðila sem munu búa til Full Extract Cannabis Oil (FECO) sem er í stuttu máli kallað RSO á ensku. Farið verður eftir þessari frammleiðsluaðferð : https://www.youtube.com/watch?v=6V0Cz6QRrnI Svo veður olían sett í sprautur (án nála) og þær svo gefnar sjúklingum sem geta nýtt sér hana. Þeir sjúkdómar sem hafa verið marg-rannsakaðir með þessari olíu og sýnt mjög góða raun eru m
Útbúinn: 2022-05-25 Tölfræði
Bjarni Benediktsson - þú ert rekinn!
Við undirrituð, segjum þér hér með upp störfum sem fjármálaráðherra þessa lands. Þér er einnig sagt upp störfum sem þingmanni og opinberum starfsmanni. Þú hefur komið óheiðarlega fram, logið og svikið. Við erum búin að fá nóg! Við viljum þig burt af launaskrá íslenska ríkisins. Það erum við sem borgum þér laun, það erum við sem sitjum uppi með afleiðingarnar af þinni óstjórn. Farðu og græddu peninga, en gerðu það ekki á okkar kostnað!!
Útbúinn: 2017-10-16 Tölfræði
Hassalisti enn á ný?
Kæri lesandi, Nú biðla ég til ykkar, setjum pressu á Hafstein Inga um að taka virkan þátt í samfélaginu okkar og snúi aftur að Listagerð. Ég trúi að í krafti fjöldans getum við krafist þess af honum. Boltinn er nú í þínum höndum kæri lesandi. Einn fyrir alla og allir fyrir Hassa.
Útbúinn: 2022-11-20 Tölfræði
Áskorun á stjórnvöld að stofnað verði embætti Umboðsmanns Öryrkja og langveikra.
Það er flestöllum sem það vilja vita orðið morgunljóst að stjórnvöld á Íslandi og kerfið sem þau hafa alið er slétt sama um hagsmuni öryrkja. Ef viljinn væri fyrir hendi af hreinni alvöru, þá væru öryrkjar upp til hópa ekki að lepja dauðann úr skel og þeirra fjölskyldur. Öryrkjar finna fyrir grimmd kerfisins upp á hvern einasta dag, t.d í hinni eilífu baráttu við Tryggingastofnun. Margir sem eru öryrkjar eru það veikir á líkama og sál að þrotlaus barátta við kerfiskallanna setur þau í snemmbúna
Útbúinn: 2022-09-06 Tölfræði
Undirskriftasöfnun gegn samstarfi við spillta rússneska embættismenn og til að stöðva mannréttindabrot í Rússlandi
Á íslensku: Við ríkisborgarar og íbúar Íslands biðjum Alþingi að endurskoða samskipti við og stefnu Íslands gagnvart Rússlandi. Við biðjum með fullri virðingu að öllum samningaviðræðum um samstarf og samvinnu verði hætt þar til ákaflega brýnum málum sem vísað eru til í neðangreindum köflum er leyst og markmiðum sem sett eru fram í neðangreindum liðum er náð: 1. Frelsun allra politískra fanga (óháð því hvort þeir fangar eru með rússneskt eða úkraínskt ríkisfang eða ríkisborgarar annarra landa). S
Útbúinn: 2021-03-01 Tölfræði
Mótmæli við þrengingu gatnamóta Bústaðarvegar og Háaleitisbrautar - Undirskriftalisti
Ég legg hér fram að við stöndum saman og mótmælum að gatnamót Bústaðarvegar og Háaleitisbrautar verði þrengd. Ef marka má umferðarþunga þá er hann eflaust ekki mikill þar nú og mætti frekar tryggja aðra akrein fyri strætó og leigubíla þar sem sjúkrabílar hafa beinni aðgang yfir á Miklubraut. Hvað svo þegar breytingar verða seinna meir þá er Dagur búinn með alla græna bletti og allar auka akreinar í borginni og ekki hægt að stækka fyrir umferð. ÉG MÓTMÆLI - EN ÞÚ?? - STÖNDUM SAMAN
Útbúinn: 2022-08-26 Tölfræði
Aukið umferðaröryggi við Lyngholt Reykjanesbæ
Við skrifum undir til þess að krefja Reykjanesbæ um aðgerðir. Mikill hraði er á umferð um götuna okkar og við viljum breyta því og gera götuna okkar öruggari fyrir börnin okkar og alla þá sem eiga þar leið. Eins og staðan er í dag þá er gatan okkar Lyngholt mjög breið þar sem eingöngu er gangstétt öðru megin og eingöngu ein mjó hraðarhindrun við miðja götu. Þessi hraðarhindrun gerir ekkert gagn þar sem bílar aka yfir hana á ógnarhraða. Hámarkshraði er 30 km en það er mjög sjaldgjæft að sjá bíl
Útbúinn: 2022-04-25 Tölfræði
Endurvekjum norrænu dagaheitin
Gömlu og fallegu norrænu dagaheitin lifa góðu lífi á Norðurlöndunum, í Þýskalandi, Englandi og víðar í Norður Evrópu en því miður ekki á Íslandi, enda var þeim breytt hér fyrir margt löngu. Við viljum að norrænu dagaheitin verði endurvakin, til heiðurs norrænni menningararfleifð þjóðarinnar. Eftir breytingu væru daganöfnin því : Sunnudagur (óbreytt) Mánadagur Týsdagur Óðinsdagur Þórsdagur Freyjudagur* Laugardagur(óbreytt) *Nýtt heiti föstudags væri Freyjudagur til samræmis við dag Venusar í
Útbúinn: 2019-08-24 Tölfræði
#BurtmeðBirgi
Við undirrituð skorum á Birgi Þórarinsson að segja sig frá þingmennsku. Ljóst er að Birgir Þórarinsson bauð sig fram í nýliðnum alþingiskosningum undir fölsku flaggi. Hann svindlaði á kjósendum með því að láta kjósa sig fyrir flokk sem hann yfirgaf svo strax að kjöri loknu. Það teljum við vera alvarlega aðför að trausti kjósenda á framboðum og kosningum í lýðræðisríki. Við getum ekki hugsað okkur að það verði látið viðgangast. #BurtmeðBirgi er þverpólitískur hópur fólks sem ofbýður framkoma
Útbúinn: 2021-10-15 Tölfræði
Ađ Barnavernd fari eftir lögum og reglum, stađreyndum sannleikans.
Krefjumst endurskođumar barnaverndar kerfisins Skoðun misnotkunar Bvn á þagnarskyldu til lögbrota. Dòma vegna óheiðarleika og valdníðslu starfsmanna Barnaverndar. Heiðarleiki & vinnubrögð starfsmanna BV undir eftirlit.
Útbúinn: 2020-11-04 Tölfræði
Morgunmatur í leikskólanum Glaðheimum / Śniadanie w przedszkolu Glaðheimar
Við í foreldrafélaginu í leikskólanum Glaðheimum höfum stofnað til undirskriftar til að kanna áhugann hjá foreldrum leikskólans hvort þeir myndu nýta sér morgunmat fyrir börnin sín ef það væri í boði. My w stowarzyszeniu rodziców w przedszkolu w Glaðheimar stworzyliśmy podpis, aby sprawdzić zainteresowanie rodziców przedszkola, czy skorzystalibyscie ze śniadania dla swoich dzieci, gdyby było dostępne.
Útbúinn: 2021-01-19 Tölfræði
Björgum Bíó Paradís
Heimili kvikmyndanna - Bíó Paradís hefur LOKAÐ. Enn er ráðrúm til að bjarga bíóinu ef stjórnvöld svara kalli. Tíu ára öflugt og ástríðufullt uppbyggingarstarf í þágu íslenskrar bíómenningar og –fræðslu er á leiðinni í súginn og þar með uppbyggingastarfi við eflingu alþjóðatengsla og öflun alþjóðastyrkja. Skaðinn sem af þessu hlýst er óafturkræfur. Þetta gerist á sama tíma og verið er að kalla eftir öflugri þróun á verkefnum í kvikmyndalist og um leið og verið er að skoða átak til að koma erlendu
Útbúinn: 2020-05-08 Tölfræði
Við styðjum þolendur Jóns Baldvins.
Jón Baldvin Hannibalsson heldur því fram að ekki nokkur maður trúi ásökunum á hendur honum. Við undirrituð trúum þolendum hans og styðjum þær gegn honum.
Útbúinn: 2019-02-03 Tölfræði
Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi
Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi og styð að þeir getir sjálfir tekið ákvörðun eftir 18 ára aldur þegar þeir hafa vit og aldur til að taka upplýsta ákvörðun.
Útbúinn: 2018-03-09 Tölfræði
Alabadla fái hæli á Íslandi
Fathia og Mohammad Alabadla og börnin þeirra þrjú fengu á dögunum úrskurð þar sem þeim var hafnað um dvalarleyfi hér á landi. Fjölskyldan er flóttafjölskylda frá Palestínu en þau komu hingað til lands eftir margra ára flakk milli flóttamannabúða í Grikklandi. Börnin voru hrædd og brotin eftir veru þeirra þar en hafa loksins fengið fótfestu og öryggi í samfélaginu okkar og orðið vinir okkar og félagar sem og þátttakendur í íþrótta- og félagslífi hverfisins. Eldri börnin þeirra tvö stu
Útbúinn: 2021-10-22 Tölfræði