Klárum dæmið
Quoted post
Gestur |
#102013-04-22 12:32Aðildarviðræðum fylgir aðlögun. Það er heiðarlegt að spyrja hvort við viljum klára aðlögun að ESB og kjósa síðan um að hætta við. Evrópusambandið er löngu hætt að bjóða upp á pakkaferðir til Brussel til að sjá hvað sé í boði enda liggur fyrir að þeirra hálfu að regluverk sambandsins er ekki umsemjanlegt í neinu sem skiptir máli. Ástæðan fyrir því að ekkert hefur gengið í fjögur ár í "samningaviðræðum" við ESB er sú að ekki eru til valdheimildir frá alþingi um þá aðlögun sem ESB krefst að fari fram samhliða aðildarviðræðum. Tími til komin að hætta þessum blekkingarleik og taka upp upplýsta umræðu um ESB áður en áfram verður haldið í aðlögunarferlinu. |
Svör
Gestur |
#31 Re:2013-04-22 15:00:41Þetta er einfaldlega ekki rétt, það er alveg klárt að þegar samningur liggur fyrir fær þjóðin að velja já eða nei. Það er mörgu haldið fram um aðildaferlið og evrópusambandið sem er langt frá því að vera rétt og það eitt er óupplýst umræða og blekkingaleikur. Áróður eins og þegar andstæðingar þess að standa í aðildaviðræðum við Evrópusambandið héldu því fram m.a. í bændablaðinu að íslensk ungmenni myndu þurfa ganga í evrópuherinn sem er ekki einu sinni til. Sumir vilja einfaldlega ekki að þjóðin fái að sjá samninginn því þeir telja það henta illa sínum eigin hagsmunum en vita hinsvegar að samningurinn gæti hentað hagsmunum heildarinnar og eru því hræddir. |
Bobbi |
#137 Re:2013-04-25 02:07:56Vinsamlega upplýstu hvaða aðlögun hafi átt sér stað. Hvaða lögum og reglum hafi verið breytt og hvaða áhrif þessar breytingar hafi haft, til góðs eða ills. |
Gestur |
#166 Re:2013-05-29 23:03:14Myndir þú þá segja að Norðmenn hafi þurft að aðlaga sig að ESB að fullu til að fá að kjósa um samninginn og hafi svo þurft að af-aðlaga sig eftir það tvisvar sinnum? kjaftæði. Við erum búin að vera í aðlögun að ESB í gegnum EES samninginn síðan árið 1992 og munum halda því áfram, nema bara að við höfum ekki sæti við borðið og þurfum að taka upp meirihlutann af löggjöfinni án þess að hafa nokkuð um hana að segja. |
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Klárum dæmið
16802 Útbúinn: 2013-04-22
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
9326 Útbúinn: 2023-12-08
Opið bréf frá evrópskum rithöfundum
6348 Útbúinn: 2015-10-26
Kosningar strax!
5664 Útbúinn: 2016-04-07
Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins
4471 Útbúinn: 2021-04-07
Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis.
3892 Útbúinn: 2016-03-16
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Bjarni Benediktsson - þú ert rekinn!
3468 Útbúinn: 2017-10-16
VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI
3301 Útbúinn: 2016-08-12
Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu.
3257 Útbúinn: 2014-10-21
Við styðjum kjarabaráttu tónlistarkennara - We support music teachers in Iceland
3106 Útbúinn: 2014-10-15
Setjum lög um heimilisofbeldi
3021 Útbúinn: 2015-06-10
Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi
3012 Útbúinn: 2018-03-09
Samgöngurnar í lag takk
2762 Útbúinn: 2014-03-18
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2626 Útbúinn: 2021-08-19
VIÐ KREFJUMST AFSAGNAR DÓMSMÁLARÁÐHERRA STRAX!
2599 Útbúinn: 2017-12-20
Björgum Bíó Paradís
2182 Útbúinn: 2020-05-08
Undirskriftalisti fyrir Breiðhyltinga vegna íþrótta- og útvistarsvæðis í Suður-Mjódd.
1924 Útbúinn: 2016-09-28