Styðja skal við starfsemi listdansskóla til samræmis við annað listnám!
Athugasemdir
#209
Dóttir mín og fjölmargir hafa notið æsku / unglingsáranna í listdansskólum sem hafa undirbúið þessa einstakl. Undir frekara nám í Listaháskólum . Listdansskólar eru jafn mikilvægir og grunnskolar!Hildur Þorsteins (Reykjanesbæ, 2023-03-21)
#213
Dóttir mín var í listdansnámi, sem er mikið og krefjandi nám og það vantar sárlega meiri stuðning við starfssemi listdansskóla.Agla Sigríður Björnsdóttir (Reykjavík, 2023-03-21)
#215
Ég skrifa undir því mér blöskrar þetta ójafnræði á milli listgreina og vil sjá breytingar.Marta Nordal (Reykjavík, 2023-03-21)
#217
Ég skrifa undir því ég vil jöfn tækifæri að vali á listnámi og styð að dansnám sé jafn mikilvægt og tónlistarnám.Margrét Ísleifsdóttir (Kópavogur, 2023-03-21)
#222
ég styð jafnrétti til náms og jafnrétti listgreinaÁsdís Egilsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-03-21)
#223
Sjálf stundaði ég listnám frá unga aldri og þekki því frá fyrstu hendi hversu mótandi áhrif listnámið hefur á líf og störf til framtíðar. Nú á ég barn sem stundar listnám og vil ég að hún öðlist þessa reynslu einnig.Þóra Clausen (Reykjavík, 2023-03-21)
#224
sjálfsagður hluturSigurður Helgason (Reykjavik, 2023-03-21)
#227
Rétt og aðgangi barna til að stunda grunnnám í listdansi ætti að vera sá sami og að stunda íþróttir eða tónlistarnám.Karólína Hreiðarsdóttir (Grindavík, 2023-03-21)
#231
List á að vera metin til jafns við aðra frístunda-, og íþróttaiðkunÓli Geir Kristjánsson (Kópavogur, 2023-03-21)
#232
Listdans var mikilvægur hluti af mínum æskuárum og hefur nýst mér á fullorðinsárum sem leið til að viðhalda líkamlegu og andlegu heilbrigði. Mér finnst nauðsynlegt að þau börn sem hafa áhuga á listdansi hafi aðgengi að honum líkt og önnur börn sem hafa áhugamál sem styrkt eru af ríki eða sveitafélögum.Kristín Hálfdánardóttir (Reykjavík, 2023-03-21)
#235
Listdans á Íslandi er í hættu ef ekki verður brugðis við. Ég vil að börn hafi val um listnám frá unga aldri. Öðruvísi getum við ekki menntað listamenn framtíðarinnar.Huld Óskarsdóttir (Reykjavík, 2023-03-21)
#239
Dansinn er svo mikilvægur fyrir svo marga!Þórkatla Sveinsdóttir (Kaupmannahöfn, 2023-03-21)
#248
Grunndeild listdansskólans er grunnurinn að listdansi á Íslandi og kostnaðurinn má ekki vera fyrirstaða fyrir börn í að geta stundað þetta nám frekar en annað nám.Ásta Guðrún Jóhannsdóttir (Reykjavík, 2023-03-21)
#249
Listnám er mikilvægt fyrir samfélagið, menninguna og einstaklinginn.Cristina Agueda (Reykjavík , 2023-03-21)
#258
Mikilvægt að tryggja fjárhag listdansskólansElín Björg (Þorlákshöfn , 2023-03-21)
#264
Jafnrétti barna til náms og tómstunda ætti að vera tryggt óháð því hvaða listgrein þau leggja stund á, og hvort þau stundi dans eða hefðbundnar íþróttir.Lína Petra Þórarinsdóttir (Mosfellsbær, 2023-03-21)
#266
Ballett er syni mínum mjög mikilvægur og fjölda annarra barna.Kristín Ólafsdóttir (Reykjavík, 2023-03-21)
#267
Vinkona mín er dansari og hún á betra skilið!Bríet Edel Bjarkadóttir (Reykjavik, 2023-03-21)
#269
Dans er mikilvæg tjáningarform og listirnar eiga að fá allt það pláss sem þær þurfa.Júlíana Björnsdóttir (Reykjavík , 2023-03-21)
#271
Listdansnám þarf meira stuðningsKirsten Strodtkötter (Mosfellsbær , 2023-03-21)
#276
Til að stuðla að jöfnum tækifærum barna og unglinga til að velja listnám.Gústaf Viðarsson (Reykjavík, 2023-03-21)
#287
Það sem ekki er hægt að segja, það má syngja, það sem ekki er hægt að syngja, það má DANSA!Jenný Ingudóttir (Reykjavik, 2023-03-21)
#294
Það er sjálfsagt að listdansskólar njóti sama stuðnings og td tónlistarskólarIngibjörg Jónasdóttirs (Reykjavík, 2023-03-21)
#301
Eg a barn i skólanum og þetta er besti dansskóla á íslandi til að undirbúa fyrir framhaldsnám í dansiSigurbjörg Guðmundsdóttir (Reykjavik, 2023-03-21)
#302
Ég er foreldri barns sem.stundar ballet 🩰Natalía Georgsdóttir (Reykjavík , 2023-03-21)
#304
Mér finnst það mikilvægt að öll börn og ungmenni geti stundað þá hreyfingu sem veitir þeim gleði, eflir félagsfærini og ýtir undir sköpun.Elín Traustadóttir (Reykjavík, 2023-03-21)
#319
Unnustan mín er ballerínaStefán Steinsen Jr. (Aarhus, 2023-03-21)
#326
Dansinn á dagskrá.alda leifsdóttir (Reykjavik, 2023-03-21)
#328
Börnin mín lifa fyrir dans!Gunnar Eggertsson (Reykjavík , 2023-03-21)
#330
Truly heartbreaking to see the direction funding for an arts education in dance is heading. Iceland has produced so many talented dance artists because of access to early education. Support the arts! Support artistic dance!Kathryn Hitchcock (Reykjavík, 2023-03-21)
#333
Ég á barn í skólanum sem dreymir um að læra að dansa þarna næstu árin. Komst inn í haust og þá búin að bíða í nokkur ár eftir að ná réttum aldri. Frábær skóli, mikill agi, þekking og fagmennska, virðing og umhyggja borin fyrir nemendum.Rakel Þorsteinsdóttir (Reykjavík , 2023-03-21)
#338
Tryggja þarf fjarmögnun grunnstigs í listdansi til jafns við fjarmögnun annars listnámsJon Gudjonsson (Reykjavik, 2023-03-21)
#339
Ég styð listdansskóla og mikilvægi þeirra!Hlín Erlendsdóttir (Reykjavík, 2023-03-21)
#341
Finnst þetta bara mjög mikilvægt atriðiBerglind Ósk (Reykjavík , 2023-03-21)
#352
Vegna þess að dóttir mín er í þessum skóla og á rétt á því að láta drauma sína rætast eins og önnur börn sem stunda listnám á Íslandi.Sigurður Guðmundsson (Garðabær, 2023-03-21)
#353
Ég skora á háttvirtan mennta- og barnamálaráðherra að koma á réttmætum stuðningi við starfsemi listdansskóla vegna kennslu grunnnáms í listdansiÞórarinn Kristján Ólafsson (Hafnarfjörður, 2023-03-21)
#363
Þetta er réttlætismál!Þorbjörg Halldórsdóttir (Reykjavík, 2023-03-21)
#370
Ég skrifa undir vegna þess að dans er mikilvæg listgrein og það að dansa er hluti af því að vera til.María Guðmundsdóttir (Reykjavík, 2023-03-21)
#371
List og listnám skiptir okkur öll miklu máli og börn eiga að geta valið sér listform, íþróttir og tómstundastarf.Alda Margrét Hauksdóttir (Grindavík, 2023-03-21)
#372
Dans er list og íþrótt. Allir eiga að geta haft aðstöðu til að æfa dans.Lilja Ólafsdóttir (Akureyri, 2023-03-21)
#375
Sem tónlistarkennari hef ég séð hvað listnám skiptir miklu máli í lífi barns. Listnám tengir huga og líkama á allt annan hátt en aðrar íþróttagreinar. Nú er því miður staðan sú að ekki allir geta stundað klassískan dans vegna þess hve dýrt það er og þurfa því foreldrar að velja fótbolta eða aðrar íþróttagreinar í staðinn eingöngu vegna fjárhags. Í velferðarsamfélagi þar sem allir leggja sitt að mörkum hljótum við sem foreldrar að geta gert kröfu til að þetta nám sem annað sé niðurgreitt. Sá metnaður og sú fagmennska sem er unnin innan veggja dansskólanna á engan sinn líkan.Gunnhildur Gudmundsdottir (Reykjavík, 2023-03-21)
#376
Ég vill ekki missa dansinn :/Daniel Magnússon (Reykjavík , 2023-03-21)
#381
Dansnám er mikilvægt fyrir menningarlíf og uppeldi okkar.Agnes Ársælsdóttir (Reykjavík , 2023-03-21)
#382
Styðja undir starfsemi Listdansskóla á ÍslandiBerglind Rafnsdóttir (Reykjavík , 2023-03-21)
#387
RéttlætismálRakel Isaksen (Kopavogur, 2023-03-21)
#391
Listdansnám ætti að fá sömu fjárveitingu og aðra listgreinar.Hildur Sævarsdóttir (Reykjavík, 2023-03-21)
#393
Dans er lifibrauð mittSóley Ólafsdóttir (Reykjavík, 2023-03-21)
#395
Ég er í skólanum, og græt ef hann fer á hausinnAníta Hjaltadóttir (Reykjavik, 2023-03-21)