Við krefjumst þjóðaratkvæðagreiðslu um “þriðja orkupakka ESB”.

Athugasemdir

#1202

Ég vil að íslendingar eigi fullan yfirráðarétt yfir orkumálum sínum

(Fljót, 2019-04-18)

#1206

Við verðum að verja sjálfstæði Íslands.

(Fort Pierce, 2019-04-23)

#1210

Ég vil ekki skemma framtíð barna minna

(Akureyri, 2019-04-28)

#1217

... mér finnst það ætti að vera íbúa þessa lands að taka ákvarðanir sem skipta svo miklu máli og geta jafnvel varðað framtíð okkar sem sjálfstæðrar þjóðar.

(601 Þingeyjarsveit, 2019-05-04)

#1220

Ég vil ekki að sæstrengurinn verði lagður né að orkan okkar verði í eigu annara þjóða. Þetta eru forréttindi okkar og við eigum ekki að þurfa að borga meira fyrir rafmagn sem fengið er með virkjun af okkar auðlindum

(Fjarðabyggð, 2019-05-07)

#1224

Vill alls ekki að raforka verði seld úr landi í gegnum sæstreng og einnig halda orkufyrirtækjum í eigu ríkisins.

(Reykjavík, 2019-05-12)

#1228

Ég vil ekki afsala auðlindum lands míns. og vera undir aðra komin með verð á rafmagni.

(Akureyri, 2019-05-13)

#1235

Ég vil ekki fleiri Orku-pakka

(Bergen, 2019-05-13)

#1236

Ég skrifa undir því að raforkan er auðlind þjóðarinnar en ekki nokkura ríkisbubba.

(Hafnarfjörður, 2019-05-14)

#1240

Ég er íslendingur og vil að við stöndum vörð um land okkar, þjóð og menningu.

(Oslo, 2019-05-14)

#1244

Stór mál eiga heima í þjóðaratkvæðagreiðslu.

(Reykjavík, 2019-05-14)

#1245

Við íslendingar eigum að vera sjálfstæð í alla staði. Við börðumst fyrir sjálfstæði og ég vil ekki að við Íslendingar gefum það frá okkur eftir alla þá vinnu sem forfeður okkar lögðu á sig svo það gæti orðið.

(Þorlákshöfn, 2019-05-14)

#1247

Ég skrifa undir því að auðlindirnar eru eign þjóðarinnar m.a orkuauðlindin en stjórnmála og hagsmunaöfl reyna með öllum meðulum og ráðum að komast yfir þær. Það þarf að stöðva m.a með bindandi þjóðaratkvæðargreiðlsu og með því að setja auðlindarmálin í stjórnarskrá

(Silkeborg, 2019-05-14)

#1265

ÉG tel þetta eitt stærsta mál þjóðarinnar og tel að það sé hennar að segja sína skoðun

(Kópavogur, 2019-05-14)

#1270

Ég skrifa undir vegna þess að þjóðin á ekki að gjalda fyrir það að nokkrir vel útvaldir einstaklingar hagnist á kostnað heillar þjóðar. Orkan sem við framleiðum er fyrir okkar þjóð en ekki til að selja hana erlendis til annara þjóða og þurfa á sama tíma að hækka verð hér.

(Þorlákshöfn, 2019-05-14)

#1272

Ég vil að þjóðin fái að ráða

(Rekjavík, 2019-05-14)

#1282

Vil fá að kjósa

(Vestmannaeyjar, 2019-05-14)

#1286

Þetta er vegferð sem þarf að stoppa.

(reykjavik, 2019-05-14)

#1288

Ég skrifa undir vegna þess að ég treysti ekki stjórnvöldum í þessu máli

(Garðabær, 2019-05-14)

#1291

Þetta er það veigamikil ákvörðun að þjóðin á að taka ákvörðun um þetta. Ekki bara 63 aðilar.

(Reykjanesbær, 2019-05-14)

#1292

Við erum nógu brend eftir kvótakerfið
Bið um að þetta verði stoppað STRAX

(Reykjavík, 2019-05-14)

#1316

AUÐVITAÐ á að vera þjóðaratkvæðisgreiðsla í svona stórum málum!

(Reykjavík , 2019-05-14)

#1318

Íslenska þjóðin á að eiga loka orð í þessu máli, þar sem auðlindir Íslands eru eign þjóðarinnar.

(Hafnarfjörður, 2019-05-14)

#1319

Ég skrifa undir vegna þess að ég tel að þjóðin eigi að fá að kjósa um þetta.

(Reykjavík, 2019-05-14)

#1322

Ég treysti ekki ráðamönnum þjóðarinnar

(Hafnarfirði , 2019-05-14)

#1331

Við islendingar eigum auðlindirnar.

(Hafnarfjörður , 2019-05-14)

#1334

Treysti ekki yfirvöldum.

(220 Hafnarfjördur, 2019-05-14)

#1335

Auðlindir Íslands eiga að vera í okkar eigu.

(Garðabæ, 2019-05-14)

#1338

Vil kosningu um auðlindir landsins og hvað gert er við þær

(801 selfoss, 2019-05-14)

#1340

Vil ekki einkavæða orkuna né að önnur lönd hafi aðgang að okkar með lagningu sæstrengs. Einnig það eru svo margar spurningar sem á eftir að fá svar við. Umræðan hefur verið einsleit.

(Reykjavík, 2019-05-14)

#1341

Fyrst samþykkjum við nýja stjórnarskrá.

(Dalvík , 2019-05-14)

#1343

Ísland með öllum auðlindum sínum er eign þjóðarinnar. Við seljum ekki Ísland.

(Skagafjörður, 2019-05-14)

#1347

Ég treysti ekki alþingi til að haga sér á þá vegu að hafa hagsmuni íslands og almennings að leiðarljósi.

(London, 2019-05-14)

#1348

eg skrifa undir vegna þess að eg vill ekki þurfa borga fyrir en einn tilboðs pakkan til erlends fyrir tækja ,eins og álverin

(reykjavik, 2019-05-14)

#1352

Þjóðin þarf að fá að ákveða svona stór mál.

(Kópavogur, 2019-05-14)

#1356

Það er verið að blekkja almenning.

(Reykjavík , 2019-05-14)

#1387

Ég á rétt á að kjósa um svona stórar ákvarðanir - Þetta er mín framtíð. Framseljum ekki okkar réttindi.

(Höfn / Reykjavík, 2019-05-14)

#1390

.

(Reykjavík, 2019-05-14)

#1399

Alþingismenn eru greinilega óhæfir til að taka ákvörðun í þessu máli. Þá þarf þjóðin að gera það.

(Reykjavík, 2019-05-14)