Styðja skal við starfsemi listdansskóla til samræmis við annað listnám!

Athugasemdir

#801

Ég styð listnám

Samúel Jón Samúelsson (Reykjavik, 2023-03-23)

#802

Dans er mikilvægur

Björg Steinunn Gunnarsdóttir (Kópavogur, 2023-03-23)

#806

12 ára systursonur minn er efnilegur dansari og í dansnámi. Hans draumur er að verða atvinnudansari. Ef hann getur ekki farið í framhaldsnám hér heima þarf hann annað hvort að hætta við drauminn sinn eða flytja úr landi til að láta drauminn rætast. Við eigum ekki að missa hæfileikaríkt fólk út úr landi eða neyða það til að hætta við drauminn sinn.

Alma Rut Kristjánsdóttir (Garðabær, 2023-03-23)

#810

Ég get ekki setið aðgerðalaus hjá og horft á jafnmikla mismunun milli barna eftir því hvaða starfsnám þau velja sér. Listdansarar geta einungis orðið listdansarar ef þeir byrja að læra dansinn ungir (ekki mikið eldri en 12 ára, helst um 9 ára).

Hjordis Drofn Vilhjalmsdottir (Reykjavík, 2023-03-23)

#811

ég skrifa undir vegna þess að mér finnst það mikilvægt að öll börn geti stundað listdansnám meðfram skólagöngu sinni ef þau hafa áhuga á því.

Greta Guðnadóttir (Hveragerði, 2023-03-23)

#814

Ég stið þetta málefni og var sjálf í listdans

Guðný Ösp Ólafsdóttir (Keflavík , 2023-03-23)

#818

Vanrækslan við þetta listform er hreinræktuð menningarspjöll og felur í sér óbeina mismunun með tilliti til fjárhags og aðstæðna.

Jónas Knútsson (Reykjavík , 2023-03-23)

#823

Ballett á sama virðingu og aðrar íþróttir á Íslandi

Elena Marinósdóttir (Kópavogur , 2023-03-23)

#824

Öll börn eiga að geta stundað listnám

Hafdis Arnkelsdóttir (Kopavogur 200, 2023-03-23)

#826

Ég hef starfađ sem atvinnudansari í 20 ár viđ óperuhús í Evrópu þökk sé góđu grunnnámi í listdans á Íslandi. Þessi listgrein er ómissandi í flóru menningarlífs á Íslandi. Nemendur sem stunda listdans njóta góđs af því á svo mörgum sviđum á lífsleiđinni.

Hildur Olafsdottir (Hannover , 2023-03-23)

#827Margrét Ásgeirsdóttir (Reykjavík, 2023-03-24)

#828

Ótækt að mismuna ungu fólki eftir listgreinum

Helga Jónasdóttir (Reykjavík, 2023-03-24)

#831

Að allar íþróttir / listir eiga sama rétt.

Petra Björg Kjartansdòttir (Garðabær, 2023-03-24)

#832

Ég hef séð það sjálf hversu mikilvægt það er að ungir íslenskir dansarar með ástríðu fyrir listgreininni geti stundað nám sitt á Íslandi og hvernig það getur verið grunnur af viðburðaríku ævistarfi.

Hjördís María Ólafsdóttir (Meerbuch, 2023-03-24)

#834

Þetta er virtasti og elsti balletskóli íslands og það má ekki leyfa honum að hætta.

Þórey Hreinsdóttir (Reykjavík , 2023-03-24)

#839

Réttlátt er að styðja við nám í listdans á sama hátt og stutt er við tónlistarnám.

Hrafnhildur Eymundsdottir (Reykjavik, 2023-03-24)

#841

Listgreinar mynda keðju um allt samfélagið. Ef einn hlekk vantar, listdans, þá rofnar þessi keðja, bæði hjá þeim sem stunda listsköpun og hinna sem njóta lista.

Ólafur Ólafsson (Gardabaer, 2023-03-24)

#842

Ég styð listdansskóli heilshugar og finnst tími til kominn að jafnt sé litið til listgreina og hvernig þær eru studdar.
Ef ég hefði ekki notið þess að stunda nám við listdansskóla væri margt öðruvísi í mínu lífi er ég viss um enda gerði námið mikið fyrir mig!

Inga Sjöfn Sverrisdóttir (Árborg, 2023-03-24)

#844

Til að koma á réttmætum stuðiningi við starfsemi dansskóla

Hulda Bergrós Stefánsdóttir (Hveragerði, 2023-03-24)

#845

Ég skrifa undir vegna þess að ég veit hvað Listdansskóli Íslands er mikilvægur hlekkur/grunnur í keðju listgreina á Íslandi. Á sjálf dóttur sem hélt áfram háskólanámi í listdansi eftir grunnnám í Listdansskóla Íslands og hefur starfað sem listdansari í 20 ár í Evrópu!

Hlíf Þórarinsdótir (Garðabær, 2023-03-24)

#846

Þessi listgrein á sinn tilverurétt.

Áslaug Ívarsdóttir (Reykjavík, 2023-03-24)

#847

Tryggja skal þeim sem hafa hæfileika og löngun til að æfa listdans að fá góða og markvissa grunnmenntun.

Helga Möller (Reykjavík, 2023-03-24)

#850

G8TP

Iris Arnardottir (101, 2023-03-24)

#853

Dansnám er mikilvægur hlekkur í námi og lífinu. Þekki það af eigin raun.

Bryndis Hannah (Reykjavik, 2023-03-24)

#856

Tek undir ákallið frá félagi íslenskra listdanskennara

Eva Þórarinsdóttir (Reykjavík , 2023-03-24)

#866

Það er sanngirnismál að allir háskólar/listnámsskólar séu undir sama hatti og að skólarnir fái sömu tækifæri og styrki eins og annað listnámnám á hskólastigi. Annað er mismunun.

Margret Jonsdottir (Blönduós, 2023-03-24)

#870

Jöfn tækifæri til listnáms!

Ingibjörg Fríða Helgadóttir (Reykjavík, 2023-03-24)

#871

Dans er eitt elsta tjáningaformið og er mikilvægt að styðja þessa listgrein. Dans skiptir jafnmiklu máli og aðrar listgreinar.

Hildur Hermannsdóttir (Osló, 2023-03-24)

#873

Til að styðja listdansskóla

Katrín Sól Gunnarsdóttir (Reykjavík, 2023-03-24)

#874

Dans er list og íþrótt sem á skilið meiri stuðning við bakið

Dagmar Lilja (Njarðvik, 2023-03-24)

#875

Ég er listdans mamma til fjölda ára. Eg hef horft á barnið mitt fá hreyfingu, útrás fyrir tjáningu og tilfinningar í gegnum dansinn. Hann er nauðsynlegur þeim sem hann kallar til.

Ása Óðinsdóttir (Reykjavík, 2023-03-24)

#877

Það eru sjálfsögð réttindi að börn og ungmenni hafi aðgang að listdansnámi sem og öðru listnámi og tómstundum. Að ekki sé gert upp á milli áhugasviðs þeirra af opinberum aðilum í formi stuðnings.

Rósbjörg S. Þórðardottir (Kópavogur, 2023-03-25)

#880

Styðja þarf listdansnám eins og aðrar íþróttir og tómstundir

Gunnhildur Gunnarsdottir (Hafnarfjörður, 2023-03-25)

#888

Ég vil að skapandi listform sé hluti af menningu okkar. Börn og unglingar fái að velja sér þá skóla sem hjálpar þeim að vera þau sjálf.

Hjalti Einar Sigurbjörnsson (Reykjavík , 2023-03-25)

#890

Listnám og dansnám er mér gríðarlega mikilvægt og ég tel að öll börn og ungmenni eigi rétt á því að geta stundað slíkt á landinu okkar. Gerum betur!

María Araceli (Hveragerði, 2023-03-25)

#892

Það á að styðja við börn í öllum íþróttum

Helena Jóhannsdóttir (Reykjavík, 2023-03-25)

#893

Að danslist er mikilvæg fyrir alla

Dögg Jónsdóttir (Hveragerði, 2023-03-25)

#895

Dans skiptir máli!

Tinna Schram (reykjavík, 2023-03-25)

#896

Ég styð allar dansiþróttir. Dans hefur ekki verið viðurkennd íþrótt á Íslandi. Við eigum ótrúlega hæfileika mikla dansara að það er umrætt allstaðar í dansheiminum erlendis. Ég styð Félag íslenskra dansara.

Erla Bára Jónsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-03-25)

#900

ég vil bjarga dansinum

Birna Einarsdóttir (Reykjavík, 2023-03-25)

#909

Dans eins og aðrar listgreinar standa öðrum greinum ekkert aftar. Að veita stuðning við nemendur sem leggja stund á dans er þvi ekkert öðruvísi en að styðja við nàm í iðngreinum eða öðrum listum.

Kristjan Hafsteinsson (Hafnarfjordur, 2023-03-25)

#915

Því ég var nemandi hjá Listdansskola Íslands

Eydis Eiriksdottir (Garðabær , 2023-03-25)

#916

Vegna þess að ég ynni ekki mína vinnu í dag ef ég hefði ekki fengið mína menntun hjá skólanum

Thorey Birgisdottir (Rvk, 2023-03-25)

#918

Ég vil fjölbreytni og finnst dans mikilvægur í flóru hreyfingar & keppni.

Regína Sigurgeirsdóttir (Reykjavík, 2023-03-25)

#926

Börn og ungmenni eiga rétt á að velja sér áhugamál og stunda það og það er okkar fullorðnu að búa til það aðgengi.

ELFA LILJA GÍSLADÓTTIR (Reykjavik, 2023-03-25)

#930

Ég stið dansnám

Sveinbjörg Eggertsdóttir (Kópavogur, 2023-03-25)

#932

Að dansmennt er göfugt og gefandi listform. An þess er nam og menning a Íslandi fátækari.

Þorbjorg Hakonardottir (Reykjavik, 2023-03-25)

#935

Ég skrifa undir vegna þess að ég styð þennan málstað heilshugar. Að sjálfögðu eiga fjárframlög og umgjörð listdansskóla að vera eins og til annarra listgreina og íþróttagreina

Hlíf Steingrímsdóttir (Reykjavík, 2023-03-25)

#936

Ég styð áframhaldandi starfsemi í listdansi á Íslandi!

Bryndís Ólafsdóttir (Reykjavík , 2023-03-25)

#940

Skapandi og öguð nálgun í dansi er ein af líftaugum listalífs í hverju landi. Öll börn og ungmenni þurfa að kynnast dansi sem skapandi afli og geta stundað dansnám liggi ástríða þeirra þar. Listirnar spegla manngerðirnar í flóknu sálarspili og við megum enga þeirra vanrækja því í gegnum listirnar vaxa og dafna sálir okkar.

Sigfríður Björnsdóttir (Reykjavík , 2023-03-25)

#942

Listræn börn eiga að fá sömu tækifæri og þau sem velja íþróttir. Við viljum hafa gott menningarlíf og þar þarf líka að huga að grunninum alveg eins og með íþróttirnar.

Sólveig B Jóhannesdóttir (Garðabær, 2023-03-25)

#943

Menning er mikilvæg!

Camilla Reuter (Reykjavik , 2023-03-25)

#944

Það er algjörlega óviðunandi að mismuna fólki til náms

Harpa Birgisdóttir (Akureyri, 2023-03-25)

#948

Jafnrétti ætti að gilda um aðgengi að íþróttum og tómstundum. Hér er um að ræða íþrótt og að sama skapi listgreini sem styrkir nemendur og veitir ögun og sjálfstraust. Listdansinn hefur verið lengi starfandi á íslandi í ýmsum myndum en er þróun á fjárveitingum til þessarar greinar virkilega ábótavön og skal endurskilgreina mikilvæga þessarar listar í samræmi við áhrif og utanhald sem hún veitir nemendum og menningarsamfélaginu.

Gréta Arnarsdóttir (Reykjavik, 2023-03-25)

#949

Ég er dansari og dansnámið hefur gefið mér svo mikið. Þetta er ekki bara íþrótta heldur list, skapandi og framkoma og miklu meira.

Sara Kristjánsdóttir (Iceland, 2023-03-25)

#950

Listdans á skilið sömu tækifæri og aðrar listgreinar.

Ragnheiður Þorkelsdóttir (Kópavogur , 2023-03-25)

#956

this situation has to be urgently addressed

Ægis zita (Reykjavík , 2023-03-26)

#960

Dansinn þarf að fá að lifa og þetta áratuga starf skólans er óendanlega dýrmætt sem gæða undirbúningur fyrir listdansinn

Audur Bjarnadottir (Reykjavík, 2023-03-26)

#965

Iðkun listdans felur í sér svo margt sem eflir líkama, sál og hugsun þess sem dansar og einnig á svo margvíslegan hátt hefur listrænt- og menningarleg gildi fyrir þá/þau samfélög sem iðka og njóta. Stílbrot að listdans sitji ekki við sama borð og tónlist o.fl.

Haraldur Haraldsson (Reykjavík, 2023-03-26)

#966

Það er réttlætismál að allar listnámsgreinarnar standi jafnfætis.

Oddný Halla Haraldsdóttir (Kópavogur , 2023-03-26)

#968

Ég styð dans og fjölbreytta afþreyingu allra barna

Þórunn Skuladottir (RVK , 2023-03-26)

#981

Dans er nauðsynlegur!

Ólöf Gunnarsdóttir (Reykjavík, 2023-03-26)

#985

Að ég vil sjá áframhaldandi faglegt listdansnám

Guðrún Kaldal (Seltjarnarnes , 2023-03-26)

#989

Þetta skiptir máli

Guðný Sigurðardóttir (Reykjavík, 2023-03-26)

#991

Listdansskólinn vinnur frábært og mikilvægt starf og styður þannig við mikilvæga listsköpun í landinu

Hallur Þór Sigurðarson (Reykjavík , 2023-03-26)

#996

Listnám er mikilvægt og ómissandi þáttur í samfélagi. Listdans er einn þeirra þátta.

Þórhildur Oddsdóttir (Seltjarnarnes, 2023-03-26)

#1000

Því þetta er algjörlega nauðsynlegt

Steinunn Birgisdóttir (Reykjavíl, 2023-03-26)