Styðja skal við starfsemi listdansskóla til samræmis við annað listnám!

Athugasemdir

#1404

Það á að styðja við og halda þessu námi áfram fyrir þá sem vilja

Júlíus Mar Baldursson (Rangárþing Ytra, 2023-04-10)

#1406

Listnám er mjög mikilvægur þáttur í því að vera manneskja og ég styð allt listnám heilshugar.

Elva Gunnarsdóttir (Reykjavík , 2023-04-10)

#1411

Listdans er mikilvæg listgrein rétt eins og önnur listform. Mjög mikilvægt að tryggja þessa list í landinu.

Eggert Kjartansson (Reykjavík , 2023-04-10)

#1417

Við undirrituð bendum á það hróplega misrétti sem listdansnemar búa við í dag eins og hefur komið fram í fjölmiðlum seinustu daga og vikur.

Jóna Þorsteinsdóttir (Reykjavik, 2023-04-11)

#1425

Dansnám er jafn mikilvægt og tónlistarnám.

Alfred Markusson (Kópavogur, 2023-04-11)

#1429

Listnám er mikilvægt, ekki síður en annað nám.

Sigrún Björnsdóttir (Reykjavik, 2023-04-11)

#1432

Ég skrifa undir vegna þess að ég á nefnilega frænku þarna að læra dans og fleyra

Jon Oskar Isleifsson (Akureyri, 2023-04-12)

#1433

Eg stundaði dansnam

Halldóra Björg Einarsdóttir (Njarðvík, 2023-04-12)

#1434

Listdansskóli Íslands er með ballettnám á heimsmælikvarða og verður að fá að starfa áfram!

Halldora Thorarinsdottir (Reykjavík , 2023-04-12)

#1435

Dótturdóttir mín hefur stundað ballet í 10 ár en nú hyggjast stjórnvöld kippa undan henni fótunun!

Johannes Karlsson (Montreuil-sur- Ille, 2023-04-13)

#1436

Eg vil jöfn tækifæri fyrir börn óháð hæfileikum

Olof Viktorsdottir (Rvk, 2023-04-13)

#1441

.

Hafdís Asgeirsdottir (Hella, 2023-04-13)

#1443

Löngu tímabært að styðja listdansskóla eins og aðra listnámsskóla.

Birgitta Sigurðardóttir (Akureyri, 2023-04-13)

#1447

Ég skrifa undir vegna þess að það á ekki að mismuna lisgreinum, dansinn er mikilvægur jafnt fyrir þátttakendur sem áhorfendur.

Elín Vilhelmsdóttir (Reykjvík, 2023-04-13)

#1450

Er á móti fyrirhugaðri lokub

Sigríður Einarsdóttir (Reykjavík, 2023-04-13)

#1454

Tel listdansnám vera nauðsynlegan part af okkar þjóðfélagi.

Jóhanna Þyri Sveinsdóttir (Kópavogur, 2023-04-13)

#1455

Ég vonast til að þessi ákvörðun verði dregin tilbaka

Guðríður Guðfinnsdóttir (Garðabæ, 2023-04-13)

#1463

Ég vil að dætur.mínar ungar eigi þess kost að stunda þar þroskandi nám.

Guðmundur Saemundsson (Reykjavík, 2023-04-13)

#1471

Listdansskólinn er mjög mikilvægur i heimi menningar á Íslandi, megum alls ekki missa þann þátt i lífi allra Íslendinga.
Hreinn skandali að við þurfum að ræða þetta mál!

Hallbeck Elisabet (Reykjavik , 2023-04-14)

#1472

Ég skrifa undir vegna þessa að listdans á að njóta sömu virðingar og sama stuðnings og aðrar listgreinar

Jón Bjarni Atlason (Caen, 2023-04-14)

#1473

Það er mikilvægt að viðhalda og ýta undir nám sem hæfir hverjum og einum.

J.Kristín Óskarsdóttir (Reykjavík, 2023-04-14)

#1479

Það þarf ekki að vera spsra í öllu.

Kristin Ragnarsdottir (Reykjavík, 2023-04-15)

#1483

Ég styð listdansskólann

Ísleifur Ingimarsson (Akureyri, 2023-04-15)

#1485

List á að dafna

Lísebet Unnur Jónsdóttir (Garðabæ, 2023-04-17)

#1487

Það er ekki annað en sanngjarnt að dansnemendur, sem iðka í senn listgrein og hreyfingu, fái sambærilegan stuðning frá hinu opinbera og önnur ungmenni sem stunda íþróttir og tónlistarnám.

Björn Sighvatsson (Hafnarfjordur, 2023-04-18)

#1494

Styðja skal við starfsemi listdansskóla til samræmis við annað listnám!

Samúel Þórarinsson (Reykjavík, 2023-04-20)

#1497

listdans er gríðarlega mikilvæg listgrein sem verður að hlúa að.

Davíð Hörgdal Stefánsson (Reykjavík, 2023-04-24)

#1499

Mikilvægt er að ekki sé gert upp á milli listgreina.

Hulda Orradóttir (Reyjavík, 2023-04-26)

#1501

LISTDANSSKÓLI ER NAUÐSYNLEGUR.

Hrafnhildur Astþorsd (Garðabær, 2023-04-26)

#1502

Það er svo nauðsynlegt að geta veitt þessa menntun

Arna sigríður Sæmundsdóttir (Reykjavík, 2023-04-26)

#1504

Listdans með "professional" kennurum mun enda. Heil listgrein að veði.

Valdimar Helgason (Reykjavik, 2023-04-26)

#1507

List skiptir máli

Birna Melsted (Reykjavík, 2023-04-26)

#1508

ég stið listdansinn. komin upp ótrúleg staða.

Ásdís Jensdóttir (Akureyri, 2023-04-26)

#1510

ég styð allt listnám

Elísabet Jóhannsdóttir (Selfoss, 2023-04-26)

#1513

Það þarf að styðja listnám ! Það er svo óendanlega mikilvægt nam!

Heida Johannsdottir (Reykjavík , 2023-04-26)

#1515

Þetta er mikilvægt nám fyrir ungt fólk

Anna Kristín Guðmundsdóttir (Reykjavík, 2023-04-26)

#1516

Út af því að ég vil ekki að listdansskólinn loki

Eldey Daníelsdóttir (Garðabær, 2023-04-26)

#1520

Listdans er merk listgrein og börnin okkar, þau sem vilja leggja stund á listnám eiga að njóta jafnra tækifæra á að velja sér skapandi farveg; við verðum að styðja við og hvetja til traustari lagaumgjarðar sem snúi að listdansnámi. Listdansinn er sú listgrein sem fer ekki manngreinarálit eftir tungumálakunnáttu, listdansnám hvetur til heilbrigðra venja og er líkamlega eflandi.

Klara Nótt Egilson (Eyrarbakki, 2023-04-26)

#1524

Mér finnst þettasanngjörn krafa

Ása Richardsdóttir (Kópavogur, 2023-04-26)

#1532

Mjög mikilvægt

Hlín Bjarnadóttir (Reykjavík, 2023-04-26)

#1534

Ég er nemandi í skolanum

Snæfríður Ingvadóttir (Garðabær, 2023-04-26)

#1535

Ég elska listdansskolann

Iðunn Björk Kristjanssdottir (Hafnarfjörður, 2023-04-26)

#1538

Dans ætti að eiga réttinn á styrk jafn mikið og hver önnur íþrótt/tómstund

Karitas Björg Erlingsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-04-26)

#1545

Sem fyrrum dansari á alþjóðlegum starfsvelli var Listdansskóli Íslands snemma hornsteinn á mínum ferli. Það ættu að ríkja jafnar reglur um listdans sem og annað listnám. Íslenzk danshefð sem dönsuð var til forna var því miður arfleið sem endaði í öngstræti. Leiðréttum mistök fyrri kynslóða og styðjum dansnám jafnt á við annað listnám.

Gunnlaugur Egilsson (Stokkhólmur, 2023-04-26)

#1551

Þetta skiptir miklu máli í menningu landsins

Ívar Ívarsson (Mosfellsbær , 2023-04-26)

#1552

Það er beinlínis lífsnauðsynlegt að styðja við Dansnám eins og annað nám og íþróttir. Þetta er mikilvæg grein sem fléttar sig í mannlífið og styrkir börn og fullorðna og hvetur til heilbrigðs lífsstíls og veitir gleði, bæði til áhorfenda og dansara. Allir vinna.

Hrafnhildur Eva Guðmundsdóttir (Mosfellsbær , 2023-04-26)

#1554

Það verpur að koma á lagasetningu og fjárstuðningi frá ríki og sveitarfélögum með listdansnámi sem fyrst!

Gunnar Gunnarsson (Reykjavík, 2023-04-26)

#1557

Fjölbreytni hæfileika er mjög mikilvæg í vexti þjóðarinnar. Börn eiga að fá jafnan stuðning á sínu áhugasviði.

Viktoría Kristín Vilhjálmsdóttir (Reykjavik, 2023-04-26)

#1559

þAÐ ER EKKI HÆGT AÐ BÚAST VIÐ ÁRANGRI EF ENGINN ER AÐBÚNAÐURINN

Ingileif Kristjánsdóttir (Hofn Hornafjordur, 2023-04-26)

#1565

I agree that the government should support financially and help build the status of dance in our country

Olufela Owolabi (Reykjavík , 2023-04-26)

#1568

Þetta er mikilvægt málefni

Ágústa Hjartardóttir (Reykjavik, 2023-04-26)

#1569

Èg á barnabarn ílistdansnámi

Jóhanna Bergmann (Kópavogur , 2023-04-26)

#1570

Petition is raised for the children weelnes and art activities.

Karpagavalli Damodharan (Reykjavik, 2023-04-26)

#1575

Það verður að styrkja þessa list eins og aðrar listgreinar.Ekki lata hana sitja eftir

Helena Josepsdottor (REYKJAVIK , 2023-04-26)

#1578

Það á að tryggja það að öll börn hafi möguleikan á því að stunda listdans - að alveg sama marki og aðrar félagsíþróttir og önnur listform.

Gunnar Jörvi Ásgeirsson (Reykjavík, 2023-04-26)

#1583

Ég er dansari og danskennari og vill að þetta sé lagað

Diljá María Jóhannsdóttir (Akureyri, 2023-04-26)

#1594

Nauðsynlegt er að styðja við listkennslu sem er búið að byggja upp í áraraðir

Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir (Hafnarfjörður , 2023-04-26)