Vinsælustu undirskriftalistarnir
Hassalisti enn á ný?
Kæri lesandi, Nú biðla ég til ykkar, setjum pressu á Hafstein Inga um að taka virkan þátt í samfélaginu okkar og snúi aftur að Listagerð. Ég trúi að í krafti fjöldans getum við krafist þess af honum. Boltinn er nú í þínum höndum kæri lesandi. Einn fyrir alla og allir fyrir Hassa.
10 Útbúinn: 2022-11-20 Tölfræði
Áskorun á stjórnvöld að stofnað verði embætti Umboðsmanns Öryrkja og langveikra.
Það er flestöllum sem það vilja vita orðið morgunljóst að stjórnvöld á Íslandi og kerfið sem þau hafa alið er slétt sama um hagsmuni öryrkja. Ef viljinn væri fyrir hendi af hreinni alvöru, þá væru öryrkjar upp til hópa ekki að lepja dauðann úr skel og þeirra fjölskyldur. Öryrkjar finna fyrir grimmd kerfisins upp á hvern einasta dag, t.d í hinni eilífu baráttu við Tryggingastofnun. Margir sem eru öryrkjar eru það veikir á líkama og sál að þrotlaus barátta við kerfiskallanna setur þau í snemmbúna
8 Útbúinn: 2022-09-06 Tölfræði
Lars aftur heim!
Við skorum á KSÍ að bjóða Lars Lagerbäck að taka aftur við karlalandsliði Íslands í knattspyrnu.
8 Útbúinn: 2020-12-03 Tölfræði
Undirskriftasöfnun fyrir hugleiðslu, yoga og slökunarrými innan HR
Við undirritaðir nemendur við Háskólann í Reykjavík óskum eftir því að stjórnendur skólans beiti sér fyrir opnun rýmis innan skólans sem væri sérstaklega útbúið fyrir yoga, hugleiðslu og slökun. Við teljum að nauðsynlegt sé að hafa slíka aðstöðu innan skólans og að slík aðstaða muni hafa jákvæð áhrif á líðan þeirra sem stunda krefjandi nám við skólann.
8 Útbúinn: 2016-10-18 Tölfræði
Rollan sem skjaldamerki.
Íslenska þjóðin hefur smátt og smátt misst sín persónulegu gildi sem er kjarkur og sjálfstæði. Í þessum covid-19 faraldri hvarf endarlega allur kjarkur og ótti tók við. Fjölmiðlar og fólkið tók sig saman og hræddi hvort annað um miðjan júlí mánuð árið 2021 þótt takmörkuð rök stóðu bakvið hræðsluna. Virkir í athugsemdum grátbáðu um hjálp frá stjórnvöldum um að taka af sér sjálfstæðið till þess segja þeim hvernig það ætti að haga sér í sóttvörnum. Þau þurftu það reyndar ekki því það var nú þegar
7 Útbúinn: 2021-07-23 Tölfræði
Við viljum aðra seríu af Venna Páer
Venni Páer, einir af bestu íslensku þáttum sem hafa verið gerðir en sorglegt að það hafi alldrei verið gerð önnur sería af þeim.
6 Útbúinn: 2020-02-29 Tölfræði
Fá Alex Hafstein og Svenna til ađ drekka á árshátiđ BHG
Beitum strákanna hópþrýstingi til þess ađ drekka á árshátíđinni.
6 Útbúinn: 2017-09-28 Tölfræði
Mótmæli við þrengingu gatnamóta Bústaðarvegar og Háaleitisbrautar - Undirskriftalisti
Ég legg hér fram að við stöndum saman og mótmælum að gatnamót Bústaðarvegar og Háaleitisbrautar verði þrengd. Ef marka má umferðarþunga þá er hann eflaust ekki mikill þar nú og mætti frekar tryggja aðra akrein fyri strætó og leigubíla þar sem sjúkrabílar hafa beinni aðgang yfir á Miklubraut. Hvað svo þegar breytingar verða seinna meir þá er Dagur búinn með alla græna bletti og allar auka akreinar í borginni og ekki hægt að stækka fyrir umferð. ÉG MÓTMÆLI - EN ÞÚ?? - STÖNDUM SAMAN
5 Útbúinn: 2022-08-26 Tölfræði
Aukið umferðaröryggi við Lyngholt Reykjanesbæ
Við skrifum undir til þess að krefja Reykjanesbæ um aðgerðir. Mikill hraði er á umferð um götuna okkar og við viljum breyta því og gera götuna okkar öruggari fyrir börnin okkar og alla þá sem eiga þar leið. Eins og staðan er í dag þá er gatan okkar Lyngholt mjög breið þar sem eingöngu er gangstétt öðru megin og eingöngu ein mjó hraðarhindrun við miðja götu. Þessi hraðarhindrun gerir ekkert gagn þar sem bílar aka yfir hana á ógnarhraða. Hámarkshraði er 30 km en það er mjög sjaldgjæft að sjá bíl
5 Útbúinn: 2022-04-25 Tölfræði
Við undirrituð leggjumst gegn því að Arnór þurfi að selja krúserinn.
Við þurfum að aðstoða okkar kæra vin og sýna honum samstöðu á þessum viðsjáverðu tímum. Fyrir þenna mikla veiðimann og lífskúnstner væri það mikið áfall ef Krúserinn væri seldur, það verður að hugsa þetta í lausnum sem taka mið af þessu. Einnig hefur Krúserinn verið stór partur af þroskaferli þessa unga manns og það hefði óhugsandi afleiðingar ef bíllinn yrði seldur bæði andlega og veiðilega. Við biðlum viðkomanda málaðila að hugsa í lausnum.
5 Útbúinn: 2020-11-13 Tölfræði
Niðurfelling námslána við 65 ára aldur
Við undirrituð, skorum á stjórnvöld að breyta nýlega samþykktum lögum um Menntasjóð námsmanna. Í stað heimildar sjóðsins skv. 20.gr. um heimild til að gjaldfella lánin við 66 ára aldur, þá verði sjóðnum gert að fella niður eftirstöðvar láns við 66 ára aldur. Falli lántaki frá fyrir 66 ára aldur, þá falli eftirstöðvar lánsins niður, við andlát hans.
5 Útbúinn: 2020-09-11 Tölfræði
Litlu Hafpulsuna Í brons!
Litla Hafpulsan hefur skemmt okkur borgarbúum og fangað auga gesta og vegfaranda á öllum aldri í fáeinar vikur. Hún vekur athygli, kátínu og líkt og gott listaverk á að vera er hún umdeild. Pulsan er að okkar mati minnisvarði um samtímamenningu sem tilheyrir ekki bara borgarbúum heldur öllum landsmönnum, að ógleymdri rómantík þeirri að góðar borgir skarti listaverki í tjörnum sínum og brunnum. Ásamt þeirri hefð að skreyta stræti og torg samtímaverkum listamanna hvers tíma. Því er hér með skora
5 Útbúinn: 2018-12-08 Tölfræði